Trölli.is fékk ábendingu frá lesanda um að dósamóttaka Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði, virðist vera notuð fyrir almennt sorp í einhverjum tilfellum.
Við nánari athugun kom í ljós að nokkurt sannleikskorn er í þessari ábendingu, eins og meðfylgjandi myndir sýna.

.

Hugsanlega þarf að merkja þetta betur

Ruslagámar eða dósasöfnun?

.