Trölli.is fékk ábendingu frá lesanda um að dósamóttaka Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði, virðist vera notuð fyrir almennt sorp í einhverjum tilfellum.

Við nánari athugun kom í ljós að nokkurt sannleikskorn er í þessari ábendingu, eins og meðfylgjandi myndir sýna.

 

.

 

Hugsanlega þarf að merkja þetta betur

 

Ruslagámar eða dósasöfnun?

 

.