Dýrðarinnar Aðventutónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarðarkirkju voru haldnir í vikunni, bæði á Hornbrekku og í kirkjunni. Í báðum stundunum voru 220 manns.
Einsöngvarar voru Gunnlaugur Helgason, Sigurlaug Sturludóttir og Svava Jónsdóttir. Um tónlist sá Ave Kara Sillaots
Jólasögu flutti Hafdís Kristjánsdóttir.
Hugleiðing var í höndum Jónínu Björnsdóttur.
Fermingarbörn báru inn ljósin og Jana fermingarbarn las ritningalestur.


Myndir og heimild/ Ólafsfjarðarkirkja