Út er komin ný plata sem Einar Vilberg var að senda frá sér.

Platan nefnist “Upside Down & Everywhere in Between” og inniheldur 8 frumsamin verk. Plötuna má finna á öllum helstu streymisveitum og vínyl útgáfa í takmörkuðu upplagi er væntanleg fljótlega.

Spotify: smarturl.it/e.v_spotify
Apple Music: smarturl.it/upsidedown_apple
Amazon: smarturl.it/upsidedown_amazon
Tidal: smarturl.it/upsidedown_tidal
Official Website: www.einarvilberg.com

Einar Vilberg er höfundur laga og texta, en auk þess hann sá hann um framleiðsluferlið, upptökur, hljóðblöndun og masteringu í hljóðveri sínu Hljóðverk í Reykjavík.

Einar Vilberg: Söngur, gítarar, bassi, trommur, píanó, strengjaútsetningar og bakraddir.
Strengir: The Red Limo Quartet
Stefán Vilberg: Bassi í ‘Apathy’
Valdimar Kristjónsson: Píanó