Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið í dag, 21. apríl frá kl 8:00 og fram eftir degi þar til viðgerð er lokið á eftirfarandi götum:

– Lindahverfi

– Kirkjuvegi

– Hlíðarvegur

– Melavegur

– Hjallavegur.

Bendum á að sundlaug og sturtur verða lokuð fram eftir degi á meðan viðgerð stendur yfir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Veitustjóri.