Hunda – og kattahreinsun 2020

Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:

Miðvikudaginn 11. nóvember – Kattahreinsun

· Námuvegi 11 í Ólafsfirði 13:00 – 15:00
· Áhaldahúsinu Siglufirði 16:00 – 18:00

Fimmtudaginn 12. nóvember – Hundahreinsun

· Námuvegi 11 í Ólafsfirði 13:00 – 15:00
· Áhaldahúsinu Siglufirði 16:00 – 18:00

Miðvikudaginn 18. nóvember – Hundahreinsun

· Áhaldahúsinu Siglufirði 13:00 – 15:00
· Námuvegi 11 í Ólafsfirði 16:00 – 18:00

Vakin er athygli á því að skilyrði fyrir hreinsun er að búið sé að greiða leyfisgjald. Framvísa þarf endurnýjun tryggingaskírteinis.

Athugið að vegna sóttvarna er eigendum dýra skylt að vera með andlitsgrímu þegar þeir koma og bíða utandyra eða í bíl á meðan hreinsun fer fram. Starfsmaður mun sækja dýrin í þeirri röð sem þau koma og skila þeim aftur til eigenda að hreinsun lokinni.

Dýraeftirlit Fjallabyggðar