Að vanda var haldið gamlárshlaup í Húnaþingi vestra.

Hlaupið var ræst var við sundlaugina kl. 10 á gamlársdag og hlaupin frjáls vegalengd.

Nokkrir hlaupagarpar létu 12 gráðu frostið ekki stoppa sig og hlupu á bilinu 5,8-12 km.