Skriða fundin Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 14, 2019 | Fréttir Læðan Skriða sem búsett er á Hvammstanga er fundin. Hvarf hún að heiman í gærmorgun en fannst seinnipartinn í dag í pakkhúsinu á Hvammstanga. Skriða fannst áðan í pakkhúsinu á Hvammstanga og er eflaust fegin að vera komin heim Share via: 12 Shares Facebook 12 Twitter More