Þann 7. okt birtu Vaðlaheiðargöng myndband á facebook síðu sinni, þar sem ekið er í gegnum göngin frá austri til vesturs. Myndskeiðið er sýnt á fjórföldum hraða og tekur rúmar 4 mínútur að horfa á það.

Ný styttist í að opnað verði fyrir almenna umferð um göngin, en ætlunin er að það verði 1. desember næstkomandi.

Keyrt í gegn frá Fnjóskadal og til Eyjafjarðar

Staða verks sýnd með því akstri í gegnum göngin frá Fnjóskadal til Eyjafjarðar. Myndandið er sýnt á fjórföldum hraða.

Posted by Vaðlaheiðargöng on Sunnudagur, 7. október 2018

 

Um 70 manns vinna nú að því að ljúka við gangagerðina.

Hægt er að lesa mjög fróðlega sögu Vaðlaheiðarganga á vadlaheidi.is

Sjá einnig hér

 

Frétt: Gunnar Smári Helgason
Myndband af facebook síðu Vaðlaheiðarganga