Elsti Siglfirðingurinn, Margrét Franklínsdóttir er látin 100 ára að aldri.
Margrét lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði þann 7. apríl síðastliðinn.
Margrét Franklínsdóttir fæddist 10. janúar 1922 í Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu og var 12. í röð 13 alsystkina.
Þess má geta að Nanna Franklínsdóttir systir Margrétar, lést þann 11. febrúar síðastliðinn 105 ára að aldri og var elst Íslendinga.
Margrét Franklínsdóttir á Siglufirði 100 ára
Elsti Íslendingurinn Nanna Franklínsdóttir látin
Mynd/Sigurður Ægisson