Samþykkt var á 233. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar með 7 atkvæðum umsókn um tónlistarnám utan lögheimilis, við Tónlistarskólann á Akureyri.

Umsóknin uppfyllir skilyrði viðeigandi reglna Fjallabyggðar og Jöfnunarsjóðs um endurgreiðslu námskostnaðar.