Lagt er fram vinnuskjal deildarstjóra tæknideildar á 732. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar er varðar opnun tilboða í verkefnið “Viðbygging við íþróttamiðstöð Siglufjarðar”

Engin tilboð bárust. Deildarstjóri tæknideildar leggur til við bæjarráð að verkið verði boðið út aftur.

Bæjarráð samþykkti að endurtaka útboðið.

Útboð við sundlaugarbyggingu á Siglufirði

Mynd/ Fjallabyggð