Færeyska söngdívan Eivør, sendir frá sér nýja plötu 18. september, sem mun heita „Segl“, og fylgir eftir hinni frábæru „Slør“ sem kom út 2017.  

„Sleep on It“ er fyrsta lag í spilun af plötunni.

Lagið verður leikið í þættinum Tíu Dropar á FM Trölla í dag.