Gleðibanki Helgu er þáttur um allt sem tengist Eurovision og er hann í beinni útsendingu á FM Trölla og á www.trolli.is alla föstudaga kl. 13-14.

Helga heldur áfram að rifja upp gömul Eurovisionlög, kynna ný lög fyrir hlustendum og fjalla um áhugaverð atriði er varða keppnina eða þátttakendur. 

Hafirðu misst af þætti eða vilt hlusta á einhvern þeirra aftur er hægt að nálgast upptökur á https://trolli.is/fm-trolli/

Fylgist með þættinum Gleðibanki Helgu á FM Trölla á föstudögum kl. 13:00 – 14:00.

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.