Nú er sólin smá saman að hækka á himni og sést á fjallatoppum umhverfis Siglufjörð.

Þann 28. janúar er síðan hinn langþráði sólardagur á Siglufirði og ná þá sólargeislarnir niður í bæ.

Ingvar Erlingsson tók þessar fallegu myndir þann 6. janúar síðastliðinn.