Á Siglufirði eru tveir fata söfnunargámar frá Rauðakrossinum og einn frá Hjálpræðishernum.

Rauðakross gámarnir voru við Olís búðina, en fuku um koll í einhverju rokinu, og hafa nú verið fluttir. Þeir standa nú í skjóli fyrir norðanáttinni á móti húsi björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði, við Tjarnargötu.

Gámarnir standa nú í skjóli við spennistöð Rarik

 

.

 

.

 

Söfnunargámur Hjálpræðishersins stendur á gámasvæðinu.

Söfnunargámur Hjálpræðishersins

 

.