Frá og með deginum í dag, 4. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna Ólafsfjarðar og Siglufjarðar.

Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.  

Sérstök athygli er vakin á breyttri tímasetningu á morgunferðum. 

Mynd: Fjallabyggð