Bókasafn Fjallabyggðar á velunnara víða um heim. Bókasafninu barst gjöf frá Japan og voru það bækur Ragnars Jónassonar, Snjóblinda og Náttblindu sem þýddar hafa verið á japönsku.

Nú á bókasafnið Snjóblindu og Náttblindu á íslensku, ensku og japönsku.

 

Frétt og mynd: Bókasafn Fjallabyggðar