Mumford & Sons. Mynd/af netinu

Bræðurnir Júlíus og Tryggvi verða með þáttinn sinn Þorvaldssynir á FM Trölla í dag föstudaginn 26. apríl frá kl. 17:00-18:00. Í dag ætla bræðurnir að fjalla um bresku hljómsveitina Mumford & Sons.

Mumford & Sons var stofnuð árið 2007. Hljómsveitin samanstendur af Marcus Mumford (hljómsveit, rafmagns gítar, hljóðgítar, trommur), Ben Lovett (söngvari, hljómborð, píanó, hljóðgervill), Winston Marshall (söngur, rafmagns gítar, banjo ) og Ted Dwane (söngur, bassa gítar, tvöfaldur bassi ).