Í dag eru sex ár frá fyrsta þætti Andra Hrannars Einarssonar á FM Trölla, það var föstudaginn 26. apríl kl. 13:00 árið 2013 sem þátturinn ”Eru ekki allir í stuði” fór í loftið.

Í dag kl. 13:00 fór Andri Hrannar í loftið með þáttinn sinn Undralandið.

Forsvarsmenn FM Trölla þakka Andra kærlega fyrir hans framlag til menningar hér í Fjallabyggð og víðar. Starf hans er ómetanlegt!

Hægt er að hlusta á Undralandið: Hér