Hreimur Örn Heimisson var að senda frá sær nýja smell sem verður á plötu sem hann ætlar að gefa út í haust. Lagið heitir “Get ekki hætt að hugsa um þig”.

Lag og texti eftir Hreim en Vignir Snær sá um útsetningu og hljóðblöndun.

Lag Hreims, “Get ekki hætt að hugsa um þig” er komið í massa spilun á FM Trölla.