Tvíburabræðurnir Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir munu spila og syngja í Ljóðasetri Íslands í dag kl. 16.00. Opið er alla daga í Ljóðasetri Íslands frá kl. 13.00 – 17.00 og boðið upp á lifandi viðburði kl. 16.00. Enginn aðgangseyrir.
Bræðurnir Þorvaldssynir eru einnig með sinn eigin útvarpsþátt á FM Trölla annan hvern fimmtudag kl. 17.00 og er hægt að hlusta á upptökur af þáttunum á FM Trölla

Frétt og mynd: Kristín Sigurjónsdóttir