Vegna samkomubanns þurfti að aflýsa fermingu sem vera átti í Siglufjarðarkirkju á skírdag, 9. apríl, og eins verður með þá sem vera átti á hvítasunnudag, 29. maí.

Á vefsíðu Siglfirðings.is segir að nú hafi verið ákveðið hafa sameiginlega fermingu og verður hún laugardaginn 29. ágúst næstkomandi, kl. 11.00.