Þegar heimsbyggðin hefur meiri tíma til að vera á netinu en vanalega, nú á tímum Covid-19, hafa margir séð skoplega hlið á annars háalvarlegu ástandi sem hefur skapast víðsvegar um heiminn.
Sitt sýnist hverjum um þessa “fimmaurabrandara” sem sumir hverjir eru á mörkum velsæmis.
Trölli.is ákvað að taka nokkra þeirra traustataki á veraldarvefnum sem eru í penni kantinum og birta í tveimur hlutum á fréttavefnum. Að þessu sinni er töluvert um brandara af ónefndum forseta, undanfarið hefur hann yfirtekið hugmyndaríka brandarasmiði.
Hægt er að smella á myndir til að sjá þær stærri.
