Í gærkvöldi fór fram kosning í trúnaðarráð Pírata.

Kosningin fór fram í kosningakerfi Pírata á vefnum, þar sem skráðir Píratar kjósa jafnan um fjölmörg málefni.

Hrannar Jónsson og Agnes Erna Esterardóttir hlutu kosningu, en Birgittu Jónsdóttur var hafnað.

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.