Opið er í dag laugardaginn3 1. janúar frá kl 10:00 – 16:00 í Skarðsdal.
T-Lyfta, töfrateppi og súlulyfta.
Veðrið er fínt léttur dumbungur og mugga en logn og fínt skíaveður. Færið er flott, nýtroðinn þéttur snjór með slæðu af hvítu laki yfir.
Tilvalið að teygja úr leggjum og fá smá snjó í andlitið segir á vefsíðu skíðasvæðisins í Skarðsdal.
Mynd: af facebooksíðu Skarðsdals



