Samið við 23 sveitarfélög um styrki til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli.
Útlit er fyrir að verkefnið nái þegar upp er staðið til um það bil 5.850 – 6.000 styrkhæfra staða um allt land. Með þessum og fyrri samningum er þegar búið að semja um 5.750 staði. Hlutfall styrkhæfra staða sem tengdir verða í verkefninu öllu stefnir í að verða vel yfir 90%.
Yfirlit um styrki í tengslum við Ísland ljóstengt
Ísland ljóstengt | Samvinnustyrkir | Byggðastyrkir | Fj. staða |
---|---|---|---|
Bláskógabyggð | 132.929.032 | 14.000.000 | 230 |
Bolungarvíkurkaupstaður | 3.440.000 | 11 | |
Borgarbyggð | 506.600.000 | 20.000.000 | 440 |
Dalabyggð | 17.100.000 | 12.000.000 | 20 |
Fjarðabyggð | 13.000.000 | 0 | |
Fljótsdalshérað | 213.075.289 | 20.000.000 | 294 |
Flóahreppur | 32.160.000 | 67 | |
Hrunamannahreppur | 32.438.710 | 81 | |
Húnaþing vestra | 58.400.000 | 10.000.000 | 57 |
Ísafjarðarbær | 14.577.672 | 10.000.000 | 26 |
Langanesbyggð | 10.100.000 | 10.000.000 | 14 |
Mosfellsbær | 10.960.000 | 22 | |
Norðurþing | 32.679.132 | 61 | |
Reykhólahreppur | 8.640.000 | 12 | |
Reykjavíkurborg | 48.960.000 | 131 | |
Skaftárhreppur | 17.700.000 | 8.000.000 | 22 |
Strandabyggð | 2.800.000 | 2.000.000 | 2 |
Súðavíkurhreppur | 5.520.000 | 3.000.000 | 6 |
Sveitarfélagið Árborg | 28.080.000 | 26 | |
Sveitarfélagið Hornafjörður | 30.400.000 | 17.000.000 | 39 |
Sveitarfélagið Skagafjörður | 70.781.800 | 10.000.000 | 88 |
Tálknafjarðarhreppur | 3.240.800 | 11 | |
Vesturbyggð | 40.800.000 | 5.000.000 | 42 |
1.321.382.435 | 154.000.000 | 1.702 |