Lögð voru fram fram drög að samningi við Sálfræðiþjónustu Norðurlands á 753. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar vegna sálfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla Fjallabyggðar.

Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra ásamt deildarstjóra fræðslu- og frístunda- og menningarmála að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.