Keppni í Fjarðargöngunni 2022 í Ólafsfirði lauk í gær.

Fjarðargangan tókst mjög vel, brautin, snjóalög og veður voru frábær.

Alls skráðu sig til leiks 323 keppendur, sem er met í Fjarðargöngunni.

Öll úrslit má finna á www.timataka.net.

Forsvarsmenn göngunnar þakka öllum fyrir þátttökuna og vonumst að sjá alla aftur að ári í Fjarðargöngunni 2023.

Fjarðarhjólið og Fjarðarhlaupið 2022 fram fer síðan fram 5. og 6. ágúst og verður nánar auglýst síðar.

Hægt er að skoða myndir á síðu Fjarðargöngunnar.

Forsíðumynd/Guðný Ágústsdóttir