Gönguskíðamótinu sem halda átti í Fljótum á föstudaginn langa hefur verið aflýst vegna snjóleysis.
Til stóð að ganga fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga, og fullorðinna en af því verður ekki.

Þetta er fjórða skiptið í röð sem mótinu er aflýst, ýmist vegna covid eða snjóleysis.
Fljótamótið haldið eftir þriggja ára hlé
Mynd/ Fljótamót – Skíðagöngumót Fljótum