Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka fer fram í kvöld kl 21:00 á Vesturtanga.
Hvetja Strákar áhorfendur til að passa upp á hópamyndanir, vera í bílum sínum og njóta þess að horfa þessa glæsilegu sýningu.
Förum varlega í kvöld og munum eftir gleraugum.
Björgunarsveitin vill þakka öllum fyrir stuðninginn á árinu sem senn er liðið.