Nýlega fengum við senda stutta klippu frá Íslendingi sem búsettur er í Noregi, þar sem hann er að hlusta á FM Trölla í Tesla bifreið sinni. Það er alltaf skemmtilegt þegar við fréttum af fólki sem hlustar á FM Trölla í útlöndum.
FM Trölli næst um víða veröld á Internetinu á vefnum trolli.is, einnig er hægt að hlusta á FM Trölla í appinu “Spilarinn”
Myndskeið: aðsent
Texti: Gunnar Smári Helgason