Kæru foreldrar/forráðamenn og aðrir velunnarar,

miðvikudaginn 15. ágúst kl 17:00 verður foreldrafundur SSS haldinn á Hóli. Efni fundar eru eftirfarandi:
• Kynning á stjórn
• Kynning á foreldraráði
• Kynning á viðburðadagatali
• Þjálfaramál
• Kynning á sjoppu
• Önnur mál

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórnin

 

Aðsent