Síldarævintýrið hófst á fimmtudaginn með miklum myndarbrag og hefur fjöldi gesta lagt leið sína í bæinn til að njóta hátíðarinnar með heimafólki í blíðskaparveðri.

Meðfylgjandi eru myndir frá gærdeginum, laugardeginum 2. ágúst.

Þar má sjá myndir allskonar viðburðum sem voru hér og þar um bæinn.

Fjölmenni og blíða á Síldarævintýri – Myndir
Brenna, blysför og skemmtilegir viðburðir á Síldarævintýri – Myndir

Myndir/Myndir/Haffý Magnúsdóttir og Síldarævintýrið