Eins og greint var frá hér á vefnum í sumar kom plata Bubba Morthens, Sjálfsmynd út í júní s.l.

FM Trölli hefur sett lagið “Ertu góður?” af þeirri plötu í spilun.

Lagið verður leikið á FM Trölla í dag, í þættinum Tíu Dropar sem er á dagskrá FM Trölla á sunnudögum kl. 13 – 15.