Vakin er athygli á öðrum fundi Fræðafélags Siglufjarðar.

Efni fundarins eru íslenskar hafnir og erlendar fjárfestingar. Fyrirlesarar eru Stefán Már Stefánsson prófessor og Friðrik Árni Friðriksson Hirst framkvæmdastjóri Lagastofnunar.
Meðal umfjöllunarefna verða Finnafjörður og Belti & braut.
Fundurinn fer fram á Sigló Hóteli, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 17:00.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir!