Í byrjun árs er gjarnan litið um öxl og rifjað upp hvað gerðist á nýliðnu ári.

Skagafjordur.is hefur birt fréttaannál Skagafjarðar fyrir árið 2022 þar sem sameining sveitarfélaganna ber hæst.

Fréttaannálinn má skoða hér.