Á morgun föstudaginn 24. september verður starfsdagur kennara í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga, TÁT, og frí hjá nemendum.