Í messu á hvítasunnudag, 28. maí, fermdust þrettán glæsileg, siglfirsk ungmenni.

Þau eru í stafrófsröð: Alexandra Ísold Guðmundsdóttir, Anton Elías Viðarsson, Benóní Hreinn Bárðarson, Eiríkur Hrafn Baldvinsson, Emma Hrólfdís Hrólfsdóttir, Kleopatra Ó. Hallgrímsdóttir, Margrét Hlín Kristjánsdóttir, Sindri Hafþór Halldórsson, Steingrímur Árni Jónsson, Tinna Hjaltadóttir, Tómas Ingi Ragnarsson, Tristan Nökkvi Magnússon og Þorsteinn Birgis Valdimarsson.

Um tónlistarflutning sáu Rodrigo J. Thomas og Kirkjukór Siglufjarðar, en fermingarbörnin tóku undir í “Oh, happy day” í lokin og gerðu það með stæl.

Myndin, sem hér fylgir, var tekin skömmu fyrir athöfn.

Mynd og heimild/ af facebooksíðu Siglufjarðarkirkju