Í dag, laugardaginn 5. apríl verður nýr fuglavefur Siglufjarðar opnaður og tekinn formlega í notkun við litla og látlausa athöfn í Ráðhúsinu kl 15:00.
Þar mun S. Guðrún Hauksdóttir forseti bæjarstjórnar “styðja á hnappinn”. Síðan verður vefurinn með fjölbreytilegu efni kynntur.
Öllu áhugafólki um fugla er boðið að vera viðstatt.
Fuglavinafélag Siglufjarðar.
Mynd: Lómar með fyrstu unga sína 2. júlí 2021 – mynd: SÆ