Haldinn verður fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar í dag, þriðjudaginn 30. apríl kl. 17:00.
Fundurinn fer fram í Tjarnarborg.
Dagskrá:
- Fundargerð 825. fundar bæjarráðs frá 26. mars 2024
- Fundargerð 826. fundar bæjarráðs frá 5. apríl 2024
- Fundargerð 827. fundar bæjarráðs frá 12. apríl 2024
- Fundargerð 828. fundar bæjarráðs frá 23. apríl 2024
- Fundargerð 154. fundar félagsmálanefndar frá 7. apríl 2024
- Fundargerð 155. fundar félagsmálanefndar frá 22. apríl 2024
- Fundargerð 138. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 8. apríl 2024
- Fundargerð 107. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 10. apríl 2024
- Fundargerð 310. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. apríl 2024
- Fundargerð 29. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 10. apríl 2024
- Fundargerð 145. fundar Hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 16. apríl 2024
- Fundargerð 39. fundar stjórnar Hornbrekku frá 22. apríl 2024
- 2404052 – fundur skólanefndar Tónlistarskólans á Tröllaskaga 16.04.2024
- 2401007 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) – 2024
- 2403071 – Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 – Flæðar Ólafsfirði
- 2401030 – Breyting á deiliskipulagi Flæða
- 2401031 – Deiliskipulag Hrannarbyggð 2
- 2403070 – Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 – Námuvegur Ólafsfirði
- 2404033 – Óveruleg breyting á deiliskipulagi þjóðvegarins við Aðalgötu/Múlaveg í Ólafsfirði
- 2202037 – Gjaldskrá vatnsveitu
- 2403043 – Skýrsla KPMG um stjórnsýsluskoðun Fjallabyggðar 2023
- 2404003 – Vinnureglur um töku orlofs
- 2311012 – Gjaldskrár 2024 – breytingar vegna kjarasamninga
- 2403017 – Vinnureglur um gerð fjárhagsáætlunar Fjallabyggðar
- 2403041 – Skólamáltíðir í Grunnskóla Fjallabyggðar 2024-2027
- 2404047 – Ársreikningur Fjallabyggðar 2023
- 2404009 – Beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar