Þann 15. nóvember síðastliðinn afhenti Gunnar Þór Sigvaldason Sjómannafélagi Ólafsfjarðar glæsilegt skipslíkan af Sólbergi ÓF 1 sem Elvar Þór Antonsson smíðaði.

Sjómannafélag Ólafsfjarðar þakkaði þeim heiðurshjónum Gunnari og Báru Finnsdóttur fyrir þessa höfðinglegu gjöf og óskar þeim alls hins besta.

Sjá myndir: HÉR

Mynd/Guðný Ágústdóttir af facebook síðu Sjómannafélags Ólafsfjarðar