Það eru að venju Helga Hin og Palli litli sem bjóða hlustendur velkomna inn í Gestaherbergið sem að þessu sinni verður tileinkað “hljóðrás æsku minnar”.

Við munum því spila lög sem við ólumst upp við og þar er nú af ýmsu að taka.

En annars reynum við að hafa þáttinn skemmtilegan og hressan eftir bestu getu.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is/

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is