Helga heldur áfram með Júrógleðina í dag þegar hún kynnir næstu 16 lög fyrir keppnina í vor.

Í dag spilar hún lögin frá Danmörku, Írlandi, Ástralíu, Belgíu, Aserbaísjan, Möltu, Grikklandi, Albaníu, Búlgaríu, San Marínó, Póllandi, Spáni, Úkraínu, Georgíu, Sviss og Ítalíu. 

Missið ekki af Eurovisiongleði í Gleðibanka Helgu alla föstudaga milli kl. 13 og 14.

Upptökur af öllum þáttum sem eru í spilun á FM Trölla er hægt að nálgast á https://trolli.is/fm-trolli/

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.