Fyrstu göngur í Dalvíkurbyggð fóru fram um síðustu helgi. Gengið var í Ytri-Holtsdal, Böggvisstaðadal og Upsadal.

Fyrstu göngur á öðrum svæðum og deildum munu fara fram 10.-11. september. Réttardagur verður 11. september.

Seinni göngur verða í öllum deildum helgina 17.-18. september. 

Eftirleitir og hrossamölum verða helgina 30. september – 1. október.