Norðaustan 13-20 m/s um landið norðvestanvert, annars hægari vindur. Víða rigning síðdegis, talsverð eða mikil úrkoma á Austfjörðum og Ströndum..

Ferðalang­ar á svæðunum eru því hvatt­ir til að forðast bratt­ar fjalls­hlíðar, ár­far­vegi og vara­söm vöð. Gul­ar veður­varn­ir eru í gildi vegna þess.

Síðan er út­lit fyr­ir mun ró­legra veður, þó verður skýjað að mestu með vætu öðru hvoru í flest­um lands­hlut­um.

Frem­ur hlýtt á land­inu fram und­ir helgi, en fer þá held­ur að kólna, einkum fyrir norðan.

Skjáskot/Veðurstofan