Hamborgarasteik
með rauðkáli og fylltum sveppum

1 stk
Avókadó

2 stk
Hamborgari

1 stk
Tómatur

4 stk
Sveppir

Það sem þú þarft að eiga: Salt, pipar og ólífuolía
Það sem þarf að hafa við hendina: Panna, eldfast mót, bretti,
hnífur og skál.

Stilltu ofninn á 180°c og blástur

Ofnæmisvaldar: dressing (majónes), paprikumauk (hnetur)

Uppskrift og myndir af vef: Einn, tveir & elda