Næstsíðasta hannyrðakvöld ársins er í kvöld, þriðjudaginn 3. desember frá kl. 20.00-22.00 í Bókasafninu á Siglufirði.

Bókasafnið er opið á sama tíma og kemur góður gestur í heimsókn.

 

Mynd: pixabay