Vegna þeirra takmarkana sem nú gilda um fjölda og fjarlægð milli einstaklinga á samkomum leggur Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar til að Trilludagar verði ekki haldnir í ár.

Að höfðu samráði við umsjónaraðila 17. júní hátíðarhalda leggur nefndin einnig til að þeim verði aflýst þetta árið

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.