Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferðaþjónustu, menningar-, afþreyingar- og þjónustuaðilum í Tjarnarborg í dag þriðjudaginn 12. október frá kl. 17:00 til 18:30

Boðið upp á súpu og brauð á fundinum