Hitabylgja á Siglufirði á miðnætti. Skjáskot/Örlygur Kristfinnsson

 

Að undanförnu hefur veðrið verið frekar vætusamt norðan heiða og kalt. Eftir að það skiptust á skin og skúrir á Siglufirði laugardaginn 28. júlí hækkaði lofthitinn snögglega og var á miðnætti 21.5°C, var það mun heitara en í næstu byggðarlögum.

Veðurspá frá Veðurstofu Íslands fyrir sunnudaginn 29. júlí

 

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir
Forsíðumynd: Skjáskot úr vefmyndavél